
Gjafamiðar á Fyrsta Skiptið
Miðinn kostar 3.500 og við sendum hann þér að kostnaðarlausu
Þú getur keypt gjafamiða með því að hringja í síma 565 5900, greiða með símgreiðslu (visa/euro) og fengið þá senda heim í pósti, eða komið við í miðasölunni okkar í Vikingastræti 2
Miðarnir gilda á leiksýninguna Fyrsta Skiptið á sýningu að eigin vali.
Gjafakort eru afhent með hvítu umslagi og eru tilvalin gjöf handa unga fólkinu sem þu vilt gleðja.
Einfaldara getur það ekki verið.