Bíddu Bara konfetti.jpg

GAFLARALEIKHÚSIÐ

Leikhúsið í Víkingastræti

NÆSTU SÝNINGAR

Það sem við höfum upp á að bjóða

tix2_orig.jpg

BÍDDU BARA

LangElstur-800x600.jpg

Gaflaraleikhúsið er einstaklega stolt af því að kynna BÍDDU BARA – hlátursprengju fyrir glaðsinna grindarbotna sem var frumsýnt 10. september og hefur heldur betur slegið í gegn. Þegar við hættum sýningum núna í nóvember voru 30 sýningar að baki.  Sýningar hefjast aftur 20. janúar og vegna þess að gleðigyðjan okkar hún Salka Sól ætlar að taka sér frí á meðan hún bætir heiminn með nýju barni ætlar leik og sönggyðjan Þuríður Blær að taka hennar sess. með bravúr.   

 

BÍDDU BARA! er eftir stórstjörnurnar Sölku Sól Eyfeld, Selmu Björnsdóttur og Björk Jakobsdóttur sem leiða nú saman hryssur sínar í fyrsta sinn.  

 

Þetta  einlæga, beitta og drepfyndna verk fjallar um raunveruleika íslenskra kvenna; um vonir og drauma, biturleika og frú-strasjónir, uppeldi, kvíða og hvítvín. Þær Björk, Salka Sól og Selma  byggja verkið á sinni eigin reynslu og draga ekkert undan en ljúga helling. Þetta er verk um íslenskar konur, samið af íslenskum konum og fyrir íslenskar konur, hinsegin, kynsegin og allar hinar (og fyrrverandi, núverandi og tilvonandi maka sem þora að koma). Það má segja að þetta sé olnboga-verk, því áhorfendur munu skjóta olnboga í sessunautana ótt og títt og hvísla: svona ert þú! Uppistand, leiksenur og söngur af bestu sort. 

Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Frumsýning  15. Janúar

Siggi Sigurjóns er Rögnvaldur gamli.

Höfundur tónlistar og tónlistarstjórn: Máni Svavarsson

Ljós og Leikmynd: Friðþjófur Þorsteinsson

Grafík: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Danshöfundur og sviðshreyfingar: Chantelle Carey

Söngstjóri: Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir

 

Leikarar

Siggi Sigurjóns,

Júlíana Sara Gunnarsdóttir.,Ásgrímur Geir Logason  

Nína Sólrún Tamimi - Iðunn Eldey Stefánsdóttir

Hildur María Reynisdóttir - Rafney Birna Guðmundsdóttir

Árni Magnússon - Stormur Björnsson

Rebecca Liv Biraghi - Helga Karen Aðalsteinsdóttir

Kolbrún Helga Friðriksdóttir - Oktavía Gunnarsdóttir

Steinar Thor Stefánsson - Tómas Bjartur Skúliníusson

 

Frumsýning verður 15. janúar

 

FYRRI SÝNINGAR

palkat mamma klikk.jpg
0001.jpg
Með texta.png
Screenshot 2020-01-05 at 22.39.17.png

MAMMA KLIKK!

Í SKUGGA SVEINS

FYRSTA SKIPTIÐ

STEFÁN RÍS

Bakaraofninn 1000.jpg
Hvítt plakat jpg.jpg
plakat3-01.jpg
Copy of heilihjartatyppi.jpg

BAKARAOFNINN

HVÍTT

GÓÐI DÁTINN SVEJK

HEILI HJARTA TYPPI

unnamed (1).jpg
unnamed.jpg
hjartaspaðar.jpg
0001[1].jpg

KONUBÖRN

UNGLINGURINN

HJARTASPAÐAR

ÆVINTÝRI MÚNKHÁSENS

 

SVIÐSLISTASKÓLINN

Nýr sviðslistaskóli tekur til starfa í Gaflaraleikhúsinu í byrjun  október 

Kennarar eru 

Björk: Leiklist og handritsvinna. 

Chantell: Dans og sviðshreyfingar 

Guðlaug Ólafsdóttir: Söngur og raddbeiting 

 

Sviðslistaskólinn er 1 árs undirbúningsnám fyrir fólk á aldrinum 18-24 ára. Námið miðar að því að þroska og efla unga listamenn til sjálfstæððrar listsköpunar og undirbúa þá fyrir framhaldsnám í sviðslistum. 

Eins er skólinn umhverfi þar sem ungir listamenn kynnast og mynda sambönd fyrir framtíðina,  

Þau geta svo unnið saman á slensku sviðslista senunni og framleitt einhverja snilld.

HAFÐU SAMBAND

565 5900

  • Google Places
  • Facebook

Takk fyrir skilaboðin!