MIÐASALA er opin í síma 
Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl 10.00 til 15.00
 
Fimmtudaga og föstudaga er miðasala opin á staðnum og svarað í síma frá 14.00 til 18.00 og fram að sýningu.
Um helgar er lokað en opið og svarað í síma 2 tímum fyrir sýningu

Ósóttar pantanir  eru seldar fimm dögum fyrir sýningu 
 

Næstu sýningar

Bíddu Bara

Föstudagur 4. mars  örfáir miðar Fimmtudagur 10. mars örfáir miðar -  Föstudagur 11. mars örfáir miðar 

Fimmtudagur 17. mars örfáir miðar - Föstudagur 18. mars örfáir miðar  Fimmtudagur 24. mars örfáir miðar -  Föstudagur 25. mars - Uppselt

Fimmtudagur 31. mars uppselt -  Föstudagur 1. apríl uppselt - Fimmtudagur 7. apríl uppselt

Fimmtudagur 21 apríl  -  Föstudagur 22. apríl  

Allar sýningar hefjast kl 20.00              Miðar fást á tix hér

Sýningin tekur tvo tíma með hléi. 

 

Langelstur að eilífu

Laugardagur 5. mars  kl 13.00 uppselt Sunnudagur 6. mars kl 13.00 uppselt    

Sunnudagur 13. mars  kl 13.00 uppselt - Sunnudagur 13. mars  kl 16.00 aukasýning

Sunnudagur 27. mars  kl 13.00 uppselt Sunnudagur 27. mars  kl 16.00 aukasýning

Sunnudagur 3. apríl  kl 13.00 uppselt Sunnudagur 3. apríl  kl 16.00 aukasýning

Laugardagur 9. apríl  kl 13.00 aukasýning Sunnudagur 10. apríl  kl 13.00 uppselt

Sunnudagur 24. apríl  kl 13.00 - Sunnudagur 24. apríl  kl 16.00 aukasýning -

Sunnudagur 1 maí.  kl 13.00

Miðar fást á tix hér

Sýningin tekur tvo tíma með hléi.

_DSF5686 copy.jpg

BÍDDU BARA

Gaflaraleikhúsið er einstaklega stolt af því að kynna BÍDDU BARA – hlátursprengju fyrir glaðsinna grindarbotna sem verður frumsýnt 10. september  

 

BÍDDU BARA! er eftir stórstjörnurnar Sölku Sól Eyfeld, Selmu Björnsdóttur og Björk Jakobsdóttur sem leiða nú saman hryssur sínar í fyrsta sinn.  

 

Þetta  einlæga, beitta og drepfyndna verk fjallar um raunveruleika íslenskra kvenna; um vonir og drauma, biturleika og frú-strasjónir, uppeldi, kvíða og hvítvín. Þær Björk, Salka Sól og Selma  byggja verkið á sinni eigin reynslu og draga ekkert undan en ljúga helling. Þetta er verk um íslenskar konur, samið af íslenskum konum og fyrir íslenskar konur, hinsegin, kynsegin og allar hinar (og fyrrverandi, núverandi og tilvonandi maka sem þora að koma). Það má segja að þetta sé olnboga-verk, því áhorfendur munu skjóta olnboga í sessunautana ótt og títt og hvísla: svona ert þú! Uppistand, leiksenur og söngur af bestu sort.